Þessi síða er í vinnslu svo ekki er víst að allar vörur sem hér sjást séu til.
Sjá skilaboð
Fréttir

13.10.2015.

Vorum að fá sendingu af útskurðarjárnum frá Stubai.

 

Við eigum til mikið úrval af hvers kyns járnvöru og vönduðum handverkfærum.  Einnig trésmíðavélar og rafmagnshandverkfæri, málningarvörur,  baðherbergisvörur,  norskt smíðajárn,  lím og þéttiefni,  slöngur og slöngutengi,  hurðarhúna,  hurðaskrár, húsgagnaskrár og hótelskrár,  sylinderlykla, standlykla og pípulykla.  Handverksbækur eigum við alla jafna í ágætu úrvali.  Að auki smíðum við nær allar gerðir af hús- og bíl- og húsgagnalyklum.  
Brynja er lykilverslun við Laugaveginn.

 

 

 

Brynja var stofnuð á haustmánuðum árið 1919 og er því elsta starfandi járnvöruverslun landsins.  Vöruval er geysigott og breiddin mikil.  Við leggjum metnað okkar í góða þjónustu og að bjóða góða vöru á sanngjörnu verði.  Stór hluti er eigin innflutningur og byggir á áratuga löngum samböndum.

 

 
Tálguhnífarnir frá Mora eru komnir aftur.

 


Verslunin Brynja ehf. - Laugavegi 29 - 101 Reykjavik - Kt. 430573-0129 - 
Sími: 552-4320 - 552 4321  - Símbréf: 562 4346 - Netfang: brynja@brynja.is

Opnunartími

Virka daga frá kl. 09:00 - 18:00

Laugardaga frá 10:00 - 16:00

langur laugard. frá kl. 10:00 - 17:00

Sunnudaga lokað