Verslunin Brynja

Brynja var stofnuð á haustmánuðum árið 1919 og er því elsta starfandi járnvöruverslun landsins.

Vöruval er geysigott og breiddin mikil. Við leggjum metnað okkar í góða þjónustu og að bjóða góða vöru á sanngjörnu verði. Stór hluti er eigin innflutningur og byggir á áratuga löngum samböndum.

0